Fyrirtækjaboð
Er mikilvægur fundur eða önnur stór tímamót framundan? Við hjá Lux veitingum sérsníðum veitingarnar að þínum þörfum. Allt frá spennandi morgunverðar plöttum fyrir morgunfundina, pinnaveislu fyrir stjórnarfundinn, smáréttaveislu fyrir starfsfólkið eða lúxus matarupplifun fyrir viðskiptavini. Sama hvert tilefnið er þá sérhönnum við veisluna að þörfum þíns fyrirtækis.