Jól
Hjá okkur eru jólin besti tími ársins. Við hjá Lux veitingum þekkjum af eigin raun álagið í desember, leyfðu okkur að létta undir með þér og sjá um veitingarnar í veislunni þinni. Lux veitingar bjóða upp á allt frá litlum veislum fyrir vinahópinn eða saumaklúbbinn sem við matreiðum í eldhúsinu þínu til stærri jólahlaðborða fyrir vinnustaðinn.