Leyfðu okkur að að sérsníða fyrir þig hina fullkomnu veislu og viðburð - allt að þínum þörfum. Við hjá Lux veitingum vitum að góð veisla snýst um meira en góðan mat og að hvert einasta smáatriði skiptir máli – við erum hér til að þjónusta þig og hjálpa þér að skapa einstaka upplifun.