Lux veitingar voru stofnaðar af þeim Hinrik Lárussyni og Viktori Erni árið 2018. Eins og nafnið gefur til kynna þá standa Lux veitingar fyrir lúxus, gæði og góða þjónustu.
Við vitum að það er gott að veisluþjónusta þarf að fleira en að framreiða góðan mat, þess vegna leggjum við treyst á góða þjónustu svo þú getur því hugsað fyrir hverju smáatriði og hver veisla er einstök – sérsniðin að þér.
Við hjá Lux veitingum erum þekktir fyrir að hugsa út fyrir kassann og saman getum við töfrað fram úr drauma veisluna þína.